Opnið gluggann Verkraðir.
Tilgreinir lista yfir verkraðir og upplýsingar um hverja röð, eins og lýsing og hvort verkröðin sé hafinn.
Viðbótarupplýsingar
Í glugganum Verkraðir er hægt að sjá hvaða verkraða eru virkjaðar og virka. Til að uppfæra upplýsingar um röð er farið í flipann Heim, flokkinn Vinna og Uppfæra stöðu valið.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |