Opnið gluggann Afgreiddar MF-úthólfsfærslur.
Inniheldur innhólfsfærslur sem hafa verið afgreiddar.
Hver lína í glugganum stendur fyrir fylgiskjal eða færslubók (færslu). Lína getur innihaldið færslu sem varð til í þessu fyrirtæki eða færslu sem var móttekin í innhólfinu frá millifyrirtækjafélaga og var hafnað. (Þegar færslu er hafnað í innhólfinu flytur forritið hana í úthólf notandans svo að hún verði send aftur til félagans).
Hægt er að fá yfirlit yfir einstakar sölu- eða innkaupalínur fyrir hverja færslu með því að skoða tengdan upplýsingaglugga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |