Opnið gluggann Þjónustuvörulisti.
Tilgreinir lista yfir þjónustuvörur í þjónustusamningum eða samningstilboðum. Hver lína inniheldur upplýsingar um númer þjónustuvörunnar og vörunnar, textalýsingu hennar, raðnúmer, viðskiptamannsnúmer og sendist-til kóta. Reitirnir í glugganum koma úr töflunni Þjónustusamningslína.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |