Opnið gluggann Samningsupplýsingar.

Tilgreinir stöðu þjónustusamningsins, byggt á þjónustufærslum, eins og hún er þann daginn. Flýtiflipinn Almennt í glugganum Upplýsingar um samning sýnir upplýsingar eins og reikningsfærða upphæð, afsláttarupphæð, fyrirframgreidda upphæð og framlegðarupphæð.

Þjónustusamningsupplýsingarnar veita góða yfirsýn yfir innihald alls þjónustusamningsins, sundurliðun á tilteknum línum samningsins og upplýsingar varðandi bæði kostnað og framlegð.

Upphæðirnar í upplýsingaglugganum eru sýndar í SGM.

Allar upphæðirnar birtast fyrir eftirfarandi:

Reitirnir í glugganum sýna eftirfarandi upplýsingar:

Reitur Lýsing

Reikningsfærð upphæð

Í þessum reit er nettóupphæð allra reikningsfærðra þjónustuvörulína í þjónustusamningnum.

Afsl.upphæð

Þessi reitur sýnir upphæð afsláttar alls þjónustusamningsins.

Kostnaðarupphæð

Þessi reitur sýnir heildarkostnaðarupphæðina fyrir allar þjónustuvörulínur í þjónustusamningnum.

Framlegðarupphæð

Þessi reitur sýnir framlegðarupphæðina, þegar kostnaður hefur verið dreginn frá reikningsfærðu upphæðinni.

Framlegð %

Þessi reitur sýnir framlegðarupphæðina, í prósentum af reikningsfærðu upphæðinni.

Fyrirframgr. upph.

Þessi reitur sýnir samtölu allra upphæða sem hafa verið fyrirfram greiddar.

Heildarupphæð

Þessi reitur sýnir samtölu reikningsfærðu upphæðarinnar og fyrirframgreiddu upphæðarinnar.

Framlegðarupphæð

Þessi reitur sýnir framlegðarupphæðina, þegar kostnaðarupphæðin hefur verið dregin frá heildarupphæðinni.

Framlegð %

Þessi reitur sýnir framlegðarupphæðina, í prósentum af heildarupphæðinni.

Ábending

Sjá einnig