Opnið gluggann Forðafl. til ráðst. (þjónusta).

Tilgreinir samantekt um getu forðaflokks.

Í glugganum Forðafl. til ráðst. (þjónusta) skal velja Sýna fylki til að skoða fylkið.

Í þessum glugga er hægt að velja forðaflokk og úthluta forðaflokknum til þjónustuvöru ákveðinn dag.

Í dálkunum vinstra megin í fylkinu birtist eftirfarandi:

Reitur Lýsing

Númer og nafn

Gefur til kynna númer og heiti forðaflokksins.

Aðrir dálkar

Hver dálkur stendur fyrir tímabil sem skilgreint er af tímanum sem valinn er í reitnum Skoða eftir. Talan í dálkinum gefur til kynna heildarafkastagetu forðaflokksins á tilgreindu tímabili.

Þegar skrunað er upp og niður er afkastagetan reiknuð eftir því tímabili sem er valið.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa glugga.

Ábending

Sjá einnig