Opnið gluggann Þjónustuvöruskrá.

Inniheldur lista yfir breytingar á þjónustuvörum sem hafa verið skráðar, til dæmis þegar ábyrgð hefur breyst eða íhlut hefur verið bætt við. Glugginn sýnir reitinn sem hefur breyst, fyrra gildið og það nýja, ásamt dag- og tímasetningunni þegar breytingin tók gildi.

Þessum glugga er ekki hægt að breyta.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig