Opnið gluggann Bókaðir þjónustureikningar.
Inniheldur þjónustureikningana sem notandi hefur bókað. Fyrir hverja færslu er hægt að skoða spjaldið Bókaður þjónustureikningur með nákvæmum upplýsingum og sækja yfirlit yfir tölfræðileg gögn, t.d. VSK, magn og upphæð. Einnig er hægt að prenta út reikningana.
Ekki er hægt að rita, breyta eða eyða nokkru í þessum glugga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |