Opnið gluggann Bókaðir þjónustukreditreikningar.

Inniheldur þjónustukreditreikninga gefið út. Fyrir hverja færslu er hægt að skoða spjald með nákvæmum upplýsingum og sækja yfirlit yfir tölfræðileg gögn, t.d. VSK, magn og upphæð. Einnig er hægt að prenta út kreditreikningana.

Ekki er hægt að rita, breyta eða eyða nokkru í þessum glugga.

Ef fá á hjálp vegna tiltekins reits er smellt í reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig