Opnið gluggann Þjónustupóströð.

Inniheldur yfirlit yfir tölvupóstskeyti sem hafa verið stofnuð til að tilkynna viðskiptavinum að þjónustuvörur þeirra séu tilbúnar. Glugginn birtir efnislínu, netfangalínu og dag- og tímasetningu fyrir öll skeyti. Hann birtir einnig stöðu þar sem fram kemur hvort skilaboðin hafa verið send og hvort sendingin hafi tekist.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Í þessum glugga er ekki hægt að bæta við eða eyða færslum.

Ábending

Sjá einnig