Tilgreinir tölvupóstskeyti til viðskiptamanna með tilkynningu um þjónustupöntunum sé lokið. Í hverju skeyti eru efnislína og meginmálslínur, netfangið sem sent er til og dagsetning og tími sendingar. Einnig sést hvort tekist hafi að senda skilaboðin.
Þegar staða þjónustupöntunar er uppfærð í Lokið, og valið hefur verið að tilkynna viðskiptamanninum það með tölvupósti stofnar kerfið sjálfkrafa færslu í töflunni Þjónustupóströð.
Ef sett hefur verið upp áætlað verk til að senda tölvupóstskeyti sendir kerfið skeytið sjálfkrafa til viðeigandi viðskiptamanna. Að öðrum kosti er hægt að senda skeytið handvirkt.