Opnið gluggann Lánsbún.færslur.

Inniheldur allar lánsbúnaðarfærslur fyrir tiltekinn lánsbúnað. Forritið stofnar lánsbúnaðarfærslur þegar lánsbúnaður er lánaður og fenginn til baka.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í lánsbúnaðarfærslunum.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig