Tilgreinir dagsetninguna þegar hugsanlega þarf að vera búið að búa til yfirvörur eða vörur á efsta stigi sem sýndar eru í glugganum Hluti til ráðstöfunar skv. uppskrift.
Þegar gildinu í reitnum Dags. eftirsp. er breytt er gildunum í reitnum Þarf fyrir dagsetningu mögulega einnig breytt.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |