Tilgreinir heildarkostnaðaraukann sem hægt er að úthluta í þessum glugga.
Þessi reitur birtir alltaf þá upphæð í skjalinu sem hefur enn ekki verið úthlutað.
Forritið reiknar út þennan reit með því að leggja saman magnið í reitunum Magn til reikningsf. og Reikningsfært magn. Það dregur síðan magnið í reitnum Úthlutað magn frá útkomunni og margfaldar hana með upphæðinni í reitnum Kostn.verð í töflunni Skipting kostnaðarauka (innk.).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |