Tilgreinir athugasemdir sem notendur gera í vöruhúsaskjölum.

Hægt er að færa inn athugasemdir í skjölin til að halda utan um verk og samninga. Notandi vill ef til vill færa inn athugasemd til að minna sig á að athuga gæði varanna sem hann pantar eða að hann hafi gert samkomulag við lánardrottinn um verðlækkun ef vörurnar eru ekki afhentar fyrir ákveðinn dag.

Athugasemdir eru ekki prentaðar og þeim verður eytt með vöruhúsaskjalinu þegar lokið hefur við að framkvæma aðgerðirnar í skjalinu.

Sjá einnig