Opnið gluggann Vöruhúsagrunnur.
Tilgreinir ákveðin skilyrði sem þarf að setja upp áður en hægt er að nota vöruhúsaaðgerðir.
Fyrir eftirfarandi reiti er staðsetningin auð því enginn staðsetningarkóti er tengdur við uppsetninguna.
- Krefjast móttöku
- Þarf að ganga frá
- Krefjast afhendingar
- Krefjast tínslu
Uppsetning allra annarra reita á við um þá staðsetningu sem er þar sem vöruhúsaaðgerðir eru notaðar.
Á flýtiflipanum Númeraröð eru númeraraðirnar sem eiga við í kerfinu settar upp.
Á flýtiflipanum Almennt eru settar upp reglur sem nota á varðandi bókunarvillur. Einnig er ákveðið hvaða vöruhúsaðgerða á að krefjast.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |