Opnið gluggann Ábyrgðarstöðvarspjald.

Tilgreinir upplýsingar um ábyrgðarstöð notanda.

Ábyrgðarstöð getur verið kostnaðarstöð, framlegðarstöð eða fjárfestingarstöð. Dæmi um ábyrgðarmiðstöðvar eru söluskrifstofur, innkaupadeild fyrir nokkrar birgðageymslur eða verksmiðjuskipulagsdeild.

Ábyrgðarstöðvar eru settar upp til að aðstoða við stjórnun fyrirtækisins. Ábyrgðarstöð getur til dæmis séð um sölu og innkaup fyrir eitt eða fleiri vöruhús eða dreifingarmiðstöðvar þar sem vörur eru meðhöndlaðar og geymdar áður en þær eru seldar.

Hver ábyrgðarstöð hefur heiti eins og til dæmis aðsetur svæðisskrifstofu og kóta sem stendur fyrir heitið. Notandinn tilgreinir kóta fyrir ábyrgðarstöð. Þennan kóta er hægt að nota í kótareitum ábyrgðastöðva annars staðar í Microsoft Dynamics NAV. Þegar ábyrgðarstöðvarkóti er til dæmis settur á innkaupa- og söluskjöl hefur það áhrif á aðsetur, víddir og verð á skjölunum. Ef staðsetningarkóði er færður á ábyrgðarstöð þýðir það að birgðageymslunni (til dæmis vöruhúsi eða dreifingarstöð) er stjórnað af þeirri ábyrgðarstöð.

Ábending

Sjá einnig