Opniđ gluggann Eignaíhlutir.
Skilgreinir línur sem hver um sig táknar einn íhlut ađaleignar. Í glugganum sjást ađeins íhlutir ţeirrar ađaleignar sem tengist eignaspjaldinu ţar sem smellt var á hnappinn Tengdar upplýsingar, vísađ á Eignir og svo smellt á Eignaríhlutir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |