Opnið gluggann Viðhald.
Skilgreinir viðhaldskóta fyrir ýmsar tegundir viðhalds, viðgerða og þjónustu sem fer fram á eignunum. Síðan er hægt að setja kóta í reitinn Viðhaldskóti í innkaupaskjölum eða bókum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |