Opnið gluggann Staðsetning eigna.
Stofnar staðsetningar eigna. Þetta gæti verið vöruhús, nákvæm staðsetning innan vöruhúss, deild í fyrirtæki eða annað svæði innan fyrirtækis.
Hver eignastaðsetning hefur heiti (til dæmis aðsetur vöruhúss) ásamt kóta sem stendur fyrir heitið. Hægt er að nota gluggann til að úthluta heiti kóta. Síðan er hægt að færa kótann í eignastaðsetningarkótareiti á eigna- eða vátryggingaskírteinaspjöldum. Síðan færir kerfið staðsetningu eignarinnar í færslur við bókun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |