Opnið gluggann Upplýsingar um aðaleign.

Sýnir talnagögn um alla íhluti sem saman mynda aðaleign fyrir viðeigandi afskriftabók. Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa glugga.

Vinstra megin á flýtiflipanum Almennt sést bókvirði aðaleignar, afskriftagrunnur og viðhaldskostnaður sem bókað er á þá íhluti sem aðaleign samanstendur af.

Hægra megin sést fjöldi íhluta aðaleignar og fyrsti dagurinn sem kaup- og/eða afskráningarfærsla var bókuð á eina af þeim eignum sem gera aðaleignina. Tölur sem tengdar eru afskráningu einnar eða fleiri eigna—innkoma vegna sölu eða tap—eru einnig sýndar.

Ábending

Sjá einnig