Tilgreinir kóta birgðageymslu ef aðeins á að skoða áætlaðar birgðir fyrir vörur í þeirri birgðageymslu. Ef reiturinn er auður birtast gildi fyrir allar birgðageymslur.
Ef birgðageymslukóti er til staðar í áætlunar- eða innkaupatillögulínunni sem glugginn Tiltækar vörur eftir tímalínu var opnaður úr er birgðageymslukótinn forskráður í reitnum Birgðageymsluafmörkun.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |