Sýnir hvenær upphæðir til ráðstöfunar í glugganum Hluti til ráðstöfunar skv. atburði voru síðast uppfærðar.
Eftirfarandi skilyrði valda uppfærslu:
-
Að breyta afmörkunum í hausnum.
-
Smella á Endurreikna ef ráðstöfunartölur hafa breyst eftir að glugginn var opnaður síðast eða smellt á Endurreikna.
Til athugunar |
---|
Ef grunur leikur á um að færslur breyti ráðstöfunartölum vörunnar þegar þessi gluggi er skoðaður skal smella reglulega á Endurreikna til að láta hvers kyns uppfærslur fylgja með. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |