Opnið gluggann Starfsgreinahópar tengiliðar.
Birtir hvaða atvinnugreinahópum hefur verið úthlutað á tengilið (fyrirtæki). Upplýsingarnar í þessum glugga eiga aðeins við um fyrirtæki. Ef tengiliðurinn er einstaklingur birtir forritið þá starfsgreinarhópa sem hafa verið tilgreindir fyrir fyrirtækið sem einstaklingurinn vinnur hjá. Ef tengiliðurinn er einstaklingur sem ekki vinnur hjá einu af tengiliðafyrirtækjunum er engu hægt að breyta í þessum glugga.
Einnig er hægt að úthluta starfsgreinarhópum á tengiliðafyrirtækin í þessum glugga.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |