Nota má gluggann Starfsgreinahópar til að setja upp alla þá starfsgreinahópa sem á að nota þegar færðar eru inn upplýsingar um tengiliði. Starfsgreinahópar eru notaðir til að tilgreina hvaða starfsgrein tengiliðirnir tilheyra, til dæmis smásöluaðilar eða bílgreinaiðnaðurinn.

Uppsetning starfsgreinahópa

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Starfsgreinahópur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.

Skrefin eru endurtekin til að setja upp eins marga starfsgreinahópa og óskað er.

Ábending

Sjá einnig