Inniheldur númer sem felur í sér að varað verður við því að númeraröðin sé um það bil að klárast. Kerfið gefur viðvörun þegar kemur að þessu númeri.

Kerfið sækir númerið í reitinn Viðvörunarnúmer í línu númeraraðarinnar sem tengist þessari númeraröð.

Ef breyta á aðvörunarnúmerinu verður að breyta gildinu í reitnum í línu númeraraðarinnar.

Ábending

Sjá einnig