Opnið gluggann Innheimtubréf/Vaxtafærslur.
Glugginn Innheimtubréf/Vaxtafærslur er notaður til að skoða færslur sem voru stofnaðar um leið og innheimtubréf og vaxtareikningar voru send.
Sérhver færsla tengist tiltekinni viðskiptamannafærslu. Nokkur innheimtubréf og vaxtareikningar kunna að tengjast viðskiptamannafærslu. Fjöldi þeirra veltur á því hve oft færslan hefur komið fyrir í innheimtubréfi eða á vaxtanótu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |