Tilgreinir færslur sem stofnaðar voru þegar send voru innheimtubréf og vaxtanótur.

Sérhver færsla tengist tiltekinni viðskiptamannafærslu. Nokkur innheimtubréf og vaxtareikningar kunna að tengjast viðskiptamannafærslu. Fjöldi þeirra veltur á því hve oft færslan hefur komið fyrir í innheimtubréfi eða á vaxtanótu.

Hægt er að skoða innheimtubréf/vaxtareikningsfærslur úr glugganum Viðskiptamannafærsla með því að smella á Tengdar upplýsingar, benda á Færsla og velja síðan Innheimtubréf/Vaxtafærslur.

Sjá einnig