Tilgreinir þær tegundir upphæða sem kerfið birtir í glugganum. Veldu reitinn til að velja einn af tiltækum valkostum.

Valkostur Lýsing

Raunverulegar upphæðir

Birtir raunverulegar upphæðir sem byggðar eru á fjárhagsfærslum.

Áætluð upphæð

Birtir áætlaðar upphæðir sem byggðar eru á fjárhagsáætlunarfærslum.

Frávik

Birtir frávik milli raunverulegra upphæða og áætlaðra upphæða. Neikvæð tala merkir að raunverulegar upphæðir séu lægri en áætlaðar upphæðir.

Frávik %

Birtir frávik milli raunverulegra upphæða og áætlaðra upphæða sem prósentutala. Neikvæð prósentutala merkir að raunverulegar upphæðir séu lægri en áætlaðar upphæðir.

Vísir %

Birta frávik milli raunverulegra upphæða og áætlaðra upphæða sem vísir. Vísisprósentan 100 merkir að raunverulegar upphæðir séu jafnar áætluðum upphæðum.

Ef vísisprósentan er hærri en 100 merkir það að raunverulegar upphæðir séu hærri en áætlaðar upphæðir. Ef vísisprósentan er lægri en 100 merkir það að raunverulegar upphæðir séu lægri en áætlaðar upphæðir.

Ábending

Sjá einnig