Sýnir heildarupphæð reitsins Mismunur vegna allra afstemmingarlína banka.
Gæta skal að því að bankaafstemmingu má ekki bóka nema upphæðin í þessum reit sé núll. Þar eru undanþegnar þær upphæðir í þessum reit er varða viðskipti þar sem reiturinn Tegund er Mismunur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |