Tilgreinir afslátt sem viðskiptamaður getur fengið ef færslan er jöfnuð fyrir dagsetningarmörk greiðsluafsláttar. Afslátturinn er sýndur í þeim gjaldmiðli sem tilgreindur er með kótanum í reitnum Gjaldmiðilskóti.

Til athugunar
Ef gildið „Óskilgreint“ er í þessum reit, er ekki til gilt gengi fyrir gjaldmiðilinn í reitnum Gjaldmiðill jöfnunnar á bókunardegi í reitnum Bókunardags. í gildandi línu.

Ábending

Sjá einnig