Tilgreinir upphæð færslubókarfærslunnar, sölukreditreikningsins eða viðskiptamannafærslunnar sem hefur verið valin sem jöfnunarfærsla. Upphæðin er í þeim gjaldmiðli sem tilgreindur er með kótanum í reitnum Gjaldmiðilskóti.

Ábending

Sjá einnig