Tilgreinir ađ sett hafi veriđ upp sérstillt útgáfa af grunndagatali, til dćmis til ađ endurspegla ađ allir laugardagar í nóvember og desember, fram ađ hátíđum, eru vinnudagar.
Velja reitinn til ađ opna gluggann Sérsniđnar dagatalsfćrslur. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ sérsníđa Dagatal.
Til athugunar |
---|
Kóti grunndagatals reitinn verđur ađ fylla út áđur en hćgt er ađ sérstilla dagatal. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |