Opniđ gluggann Tímabilsyfirlit lánardrottna.

Ţessi gluggi birtist ţegar smellt er á Lánardrottinn og síđan á Innkaup á lánardrottnaspjaldinu. Glugginn sýnir samantekt af lánardrottnafćrslum sem hćgt er ađ skruna.

Í dálknum Tímabil sem er vinstra megin eru dagsetningar sem eru ákvarđađar međ ţví tímabili sem hefur veriđ valiđ í reitnum Skođa eftir.

Ţegar skrunađ er upp og niđur reiknar kerfiđ upphćđirnar (í SGM) eftir ţví tímabili sem er valiđ.

Dálkarnir í glugganum sýna eftirfarandi:

Gjaldfalliđ (SGM)

Upphćđ (í SGM) sem er fallin í gjalddaga á ţví tímabili sem sýnt er í vinstri dálknum.

Innkaup (SGM)

Innkaupaupphćđ (í SGM) á ţví tímabili sem sýnt er í vinstri dálknum.

Lokadagsetningar eru ekki taldar međ í tímabilum sem eru sýnd í vinstri dálknum.

Kerfiđ reiknar allar upphćđir af bókuđum lánardrottnafćrslum, ţađ er fćrslum sem hafa veriđ bókađar af fjárhagsfćrslubókinni eđa sölureikningum.

Mikilvćgt
Ef tímabiliđ hefur veriđ sett á Dag og ţörf reynist ađ skruna langt fram eđa aftur ţá er hćgt ađ gera ţađ hrađar međ ţví ađ skipta yfir í stćrra millibil, svo sem Fjórđung. Ţegar tilhlýđilegt tímabil er fundiđ er hćgt ađ skipta aftur í minni tímabil til ađ skođa gögnin nánar.

Ábending

Sjá einnig