Opnið gluggann Bókaðar söluafhendingar.
Sýnir bókaðar söluafhendingar. Hægt er að fá yfirlit yfir einstakar afhendingar fyrir hverja bókaða söluafhendingu, með því að skoða tengdan upplýsingaglugga. Einnig er hægt að prenta út afhendingarnar.
Ekki er hægt að færa inn, breyta eða eyða nokkru í þessum glugga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |