Opnið gluggann Verkupplýsingar.

Inniheldur upplýsingar um nákvæmt verð, kostnað og framlegð fyrir verk. Í glugganum eru tveir flýtiflipar:

Flýtiflipi Lýsing

Flýtiflipinn Almennt

Sýnir allar upphæðir í SGM.

Flýtiflipinn Gjaldmiðill

Sýnir allar upphæðir í þeim gjaldmiðli sem valinn hefur verið fyrir verkið.

Á hvorum flipa eru heildartölurnar sundurliðaðar miðað við Forða, Vöru og Fjárhagsreikning.

Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í glugganum.

Ábending

Sjá einnig