Eitt af verkum stjórnanda er ađ fara yfir ţađ hvernig vinnuskýrslufćrslur hafa veriđ bókađar. Stjórnandi getur fariđ yfir ţetta fyrir allar vinnuskýrslur. Yfirleitt er hćgt ađ fara yfir bókunarupplýsingar fyrir forđahöfuđbók eins og lýst er hér á eftir. Til ađ sjá upplýsingar um fjarvistir ţarf ađ skođa fjarvistaskráningu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ bóka fjarvistaupplýsingar fyrir tímablađ.

Til ađ skođa bókunarfćrslur vinnuskýrslu

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Tímablöđ verkstjóra og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Velja tímablađ sem á ađ skođa.

  3. Á flipanum Fćrsluleit skal velja Bókunarfćrslur tímablađs.

    Glugginn Bókunarfćrslur tímablađs opnast og inniheldur fćrslulista fyrir ţá vinnuskýrslu.

  4. Til ađ skođa tengdar bókađar fćrslur er fariđ á flipann Heim og Fćrsluleit valin.

    Til athugunar
    Upplýsingar um fjarvistir eru í glugganum Fjarveruskráning,.

Til ađ kanna stöđu bókađra vinnuskýrslulína

  1. Opniđ gluggann Tímablađalisti verkstjóra.

  2. Í Tímablađalisti verkstjóra skal velja tímablađiđ sem á ađ skođa.

  3. Ef ţörf krefur skal breyta listanum yfir dálka sem eru sýnilegir á tímablađinu og bćta reitnum Bókađ viđ. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ bćta viđ eđa fjarlćgja dálka í lista eđa í skjalalínum.

    Gátreiturinn Bókađ er valinn fyrir bókađar línur.

Ábending

Sjá einnig