Hægt er að tilgreina samskiptasniðmát fyrir skjöl eins og sölu-, innkaupa- og þjónustuskjöl, tölvupóst, forsíður og símtöl, sem nota á við skráningu samskipta.
Sniðmát tilgreind fyrir samskiptaskráningu
Í reitnum Leita skal færa inn Uppsetning samskiptasniðmáts og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flýtiflipanum Almennt eru valin samskiptasniðmát fyrir tölvupóst, forsíður, úthringingar og fundarboð.
Á flýtiflipunum Sala, Innkaup og Þjónusta eru valin samskiptasniðmát fyrir sölu-, innkaupa- og þjónustuskjöl.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |