Nota má gluggann Vinnutímasniđmát til ađ setja upp sniđmát međ dćmigerđum vinnustundum í fyrirtćkinu. Til dćmis má stofna sniđmát fyrir tćknimenn í fullu starfi og í hlutastarfi. Vinnutímasniđmát má nota ţegar getu er bćtt viđ forđa.
Uppsetning vinnutímasniđmáta
Í reitnum Leit skal fćra inn Sniđmát vinnutíma og velja síđan viđkomandi tengil.
Nýtt vinnutímasniđmát er stofnađ. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing .
Í reitina mánudagur, ţriđjudagur, miđvikudagur, fimmtudagur, föstudagur, laugardagur og sunnudagur skal setja fjölda vinnustunda fyrir hvern dag vikunnar. Reiturinn Heildarstundir á viku er reiknađur út sjálfkrafa.
Skrefin eru endurtekin fyrir hvert vinnustundasniđmát sem á ađ skrá.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |