Ef nota á ADCS verður að tilgreina hvaða birgðageymslur nota tæknina.

Til athugunar
Mælt er með að vöruhús séu ekki sett upp til að nota ADCS ef vöruhúsið hefur einnig hólfagetureglu. Nánari upplýsingar eru í hlutanum „Leyst úr undantekningu í vefþjónustu vegna svarhringinga“ í Troubleshooting: ADCS.

að setja vöruhús upp fyrir notkun ADCS

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Staðsetningalisti og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Veljið vöruhús af listanum sem á að gera ADCS virkt fyrir. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna skal velja Breyta. Glugginn Birgðageymsluspjald opnast.

  3. Útvíkka flýtiflipann Vöruhús og velja gátreitinn Nota ADCS.

Ábending

Sjá einnig