Ef nota á ADCS verður að tilgreina hvaða birgðageymslur nota tæknina.
Til athugunar |
---|
Mælt er með að vöruhús séu ekki sett upp til að nota ADCS ef vöruhúsið hefur einnig hólfagetureglu. Nánari upplýsingar eru í hlutanum „Leyst úr undantekningu í vefþjónustu vegna svarhringinga“ í Troubleshooting: ADCS. |
að setja vöruhús upp fyrir notkun ADCS
Í reitnum Leita skal færa inn Staðsetningalisti og velja síðan viðkomandi tengi.
Veljið vöruhús af listanum sem á að gera ADCS virkt fyrir. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna skal velja Breyta. Glugginn Birgðageymsluspjald opnast.
Útvíkka flýtiflipann Vöruhús og velja gátreitinn Nota ADCS.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |