Nota má gluggann Stjórnunarstig til ađ setja upp ţau stjórnunarstig sem á ađ nota ţegar fćrđar eru inn upplýsingar um tengiliđi.

Stjórnunarstig sett upp

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Stjórnunarstig og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.

Skrefin eru endurtekin til ađ setja upp eins mörg stjórnunarstig og óskađ er eftir.

Ábending

Sjá einnig