Nauđsynlegt er ađ tilgreina undantekningarnar eftir ađ vinnudagarnir hafa veriđ búnir til.
Uppsetning frídagatala
Í reitnum Leita skal fćra inn Dagatal verkstćđis og velja síđan viđkomandi tengi.
Opna má hvađa dagatal sem er.
Á flipanum Fćrsluleit í flokknum Dagatal verkstćđis skal velja Frídagar.
Áćtlađ frí er fćrt inn. Frídagarnir geta veriđ ađeins hluti af áćtluđum vinnutíma. Ţegar svo háttar til er ađeins viđkomandi tímabíl fćrt inn međ ţví ađ fylla út reitina Upphafsdags.-tími og Lokatími.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |