Ef upplýsingar tímablađs haldast óbreyttar á milli tímabila má spara tíma međ ţví ađ afrita línur úr fyrra tímabili. Síđan er tímanotkunin fyrir nýja tímabiliđ fćrđ inn.

Til ađ endurnota vinnuskýrslulínur í síđari vinnuskýrslum

  1. Opna vinnuskýrsluna fyrir tímabiliđ sem kemur á eftir ţví sem notandi hefur áđur fćrt inn línur fyrir.

  2. Á flipanum Ađgerđ veljiđ Afrita línur úr fyrri vinnuskýrslu. Línurnar eru afritađar, međ upplýsingum eins og gerđ og lýsingu. Til dćmis, ef línurnar eru tengdar viđ starf, er Verk nr. afritađ. Allar afritađ línur eru međ stöđuna Opna. Breyta línum eftir ţörfum.

  3. Fćra inn ţann fjölda klukkustunda sem á ađ skrá fyrir hvern dag á vinnuviku sem samsvarar gerđ tíma. Síđan er hćgt ađ halda áfram međ stađlađa samţykktarferliđ. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ senda tímablöđ til samţykktar.

Ábending

Sjá einnig