Bilanaástćđukótar eru notađir til ađ auđkenna hugsanlegar ástćđur fyrir bilun í ţjónustuvöru og ef ţörf krefur til ađ útiloka ábyrgđ og samningsafslátt frá ţjónustu vegna ţjónustuvöru.

Bilanaástćđukótar skráđir

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Ţjónustupantanir og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Opna skal ţjónustupöntunina sem skrá á bilanaástćđukóta fyrir.

  3. Smellt er á línuna ţar sem ţjónustuvaran er sem á ađ skrá bilunarástćđukóta fyrir.

  4. Í reitnum Bilunarástćđukóti er valinn viđeigandi Bilunarástćđukóti. Ef dálkurinn er ekki sýnilegur skal opna flýtivalmyndina fyrir dálkhausa og smella á Velja dálka til ađ bćta henni viđ.

Ábending

Sjá einnig