Stundum þarf að leiðrétta virði, en ekki magn, vöru með minnkun.

Birgðavirði leiðrétt með minnkun:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Birgðabók og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Fyrsta bókarlínan er fyllt út með minnkuðu magni í birgðum. Nota skal kostnaðarverð sem er í samræmi við raunkostnað.

  3. Síðan er magnið aukið um hið sama og kostnaðarverðið sett á hið nýja rétta virði.

Til athugunar
Finna má raunkostnað á færslulista vöru. Ef sett er afmörkunin Opin = eru aðeins færslur sem notaðar eru við útreikning birgðavirðis sýndar. Einnig er hægt að sjá kostnaðinn í skýrslunni Verðmætamat birgða.

Ábending

Sjá einnig