Ef til er stafræn mynd, ş.e. .BMP-myndskrá, er hægt ağ setja hana inn í flestum spjaldgluggum, svo sem á birgğaspjaldi eğa starfsmannaspjaldi. Reiturinn Mynd er ekki í stöğluğu útliti sumra spjaldglugga, en hægt er ağ setja hann inn meğ hönnunarbúnağinum. Eftirfarandi ferli lısir şví hvernig eigi ağ setja inn myndir fyrir vörur, en sömu skref eiga einnig viğ um alla spjaldglugga.

Mynd sett inn:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Vörur og velja síğan viğkomandi tengi.

  2. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Ağalgögn, skal velja Mynd. Glugginn Vörumynd birtist.

  3. Í flıtivalmyndinni fyrir myndaramma veljiğ Velja mynd.

  4. Valiğ er drif, slóğ og heiti skrár meğ sniğinu .BMP og síğan er smellt á Í lagi til ağ flytja inn myndina.

Til athugunar
Ef afrita á mynd í sérstaka skrá er hægrismellt á myndarammann og síğan á Vista mynd sem. Tilgreiniğ drifiğ og skrárheitiğ sem lesa á myndina út í.

Ábending