Hægt er að flytja hluta út í skrá á diski, til dæmis ef senda á lista yfir tengiliði til markaðsfyrirtækis.
Hlutar fluttir út:
Í reitnum Leita skal færa inn Hlutar og velja síðan viðkomandi tengi.
Hlutinn sem á að flytja út er fundinn og hlutaspjaldið opnað.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Flytja út skrá.
Í svarglugganum Flytja út skrá veljið hnappinn Vista.
Flett er upp á möppunni þar sem vista á skrána og fyllt út í reitinn Skrárheiti.
Velja hnappinn Vista til að hefja útflutninginn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |