Hćgt er ađ eyđa vátryggingarspjöldunum sem ekki er lengur ţörf á úr vátryggingartöflunni.

Vátryggingaspjöldum eytt:

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Vátrygging og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Vátryggingarspjald sem eyđa á er valiđ.

  3. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljiđ Eyđa og veljiđ svo hnappinn .

  4. Glugganum er lokađ.

Til athugunar
Microsoft Dynamics NAV athugar ekki vátryggingaspjöld fyrir eyđingu.

Ábending