Ţegar samiđ hefur veriđ um afsláttarprósentu sem fćst hjá lánardrottni af ákveđnum vörum er samkomulagiđ um vörurnar skráđ í línurnar í glugganum Innkaupalínuafslćttir.

Innkaupalínuafsláttur stofnađur:

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Lánardrottnar og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Í glugganum Lánardrottnar er valinn viđeigandi lánardrottinn. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Innkaup, skal velja Línuafsláttur. Glugginn Innkaupalínuafslćttir opnast og völdum lánardrottni er sjálfkrafa bćtt viđ reitinn Nr. lánardrottins.

  3. Í reitina í línunum skal fylla út vörunr., mćlieiningu og umsaminn Línuafsl.%. Einnig er hćgt ađ tilgreina Afbrigđiskóta ef mörg afbrigđi eru af vörunni.

  4. Ef kaupa ţarf inn lágmarksmagn til ađ fá umsamda afsláttarprósentu er reiturinn Lágmarksmagn fylltur út.

  5. Fćrđ er inn upphafsdagsetning og lokadagsetning verđsamkomulagsins.

  6. Tilgreindur er Gjaldmiđilskóti , ef ţađ á viđ.

Skrefin eru endurtekin fyrir hverja vöru sem Innkaupalínuafsláttur er stofnađur fyrir.

Ábending