Hægt er ağ nota sölutilboğ eğa standandi pöntun sem uppkast fyrir pöntun og síğan er hægt ağ breyta pöntuninni í reikning.

Áğur en hægt er ağ búa til sölutilboğ verğur ağ setja upp spjald fyrir viğskiptamanninn og spjald fyrir vörurnar sem á ağ selja.

Sölutilboğ búin til:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Sölutilboğ og velja síğan viğkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nıtt skal velja Nıtt.

  3. Fyllt er í reitinn Nr..

  4. Í reitnum Selt-til viğskm.nr. er númer viğskiptamannsins fært.

  5. Dagsetning er rituğ í reitinn Dags. fylgiskjals.

  6. Á fyrstu tilboğslínunni í reitnum Tegund er valiğ Vara.

  7. Í reitinn Nr. er fært númer vörunnar sem á ağ vera í tilboğinu.

  8. Í reitinn Magn er fært magn vara sem á ağ birtast í tilboğinu.

Ábending

Sjá einnig