Ef bókuđ var röng fćrsla í vátryggingasviđshöfuđbókina er hćgt ađ leiđrétta hana međ ţví ađ búa til endurflokkunarfćrslu í vátryggingabókina.
Leiđrétting á vátryggingarsviđsfćrslum
Í reitnum Leit skal fćra inn Vátryggingabćkur og opna síđan viđkomandi tengil.
Ef eign hefur veriđ tengd viđ rangt vátryggingarnúmer er hćgt ađ leiđrétta ţađ međ ţví ađ fćra tvćr línur inn í vátryggingabókina. Eina lína međ plústölu og eina línu međ mínustölu.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Bóka til ađ bóka línurnar.
Ţegar línurnar hafa veriđ bókađar er eignin losuđ frá ranga vátryggingarskírteininu og í stađ ţess tengd ţví rétta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |